Fyrirsagnirnar fyrir leikinn á morgun snúast um Erik ten Hag og Twente enda varði hann 23 árum hjá félaginu sem leikmaður, fyrirliði, aðstoðarþjálfari og þjálfari. Þegar leikmaður er svo náinn félaginu er eðlilegt að þegar bikar er í húsi beri tilfinningarnar menn ofurliði.
https://www.twitter.com/UtdFaithfuls/status/1838611719880335490
I would have preferred to play against somebody else. It’s not nice to hurt something you love.