Þetta er það sem við vorum að bíða eftir!
Farið svo og hlustið á Djöflavarpið frá í gær
Félagaskipti
Edinson Cavani – Nýja sjöan hjá United
Eftir tíðindalítinn glugga brast á með innstreymi í gær. Fjórir nýir leikmenn voru kynntir til sögunnar og í landsleikjahléinu munum við kynna þá til leiks einn af öðrum.
Að Alex Telles ólöstuðum er stærsta nafnið af þessum fjórum auðvitað Edinson Cavani. Það þarf lítt að kynna nafnið fyrir ykkur, Cavani er búinn að vera einn af helstu framherjum í Evrópu síðustu tíu árin og ósjaldan verið orðaður við United. Það er samt ekki fyrr en nú þegar hann er á þrítugasta og fjórða aldursári að hann gengur loks til liðs við okkur.
Gluggavakt Rauðu djöflanna
Hér fyrir neðan birtum við það helsta sem tengist Manchester United í dag hvort sem það eru orðrómar eða staðfestar sölur eða kaup.
23:11 Við þökkum samfylgdina í dag
22:42 Annar Úrúgvæi kominn í hús
https://twitter.com/ManUtd/status/1313246080662941696?s=20
20:54 og þá er það nýja sjöan okkar!
https://twitter.com/manutd/status/1313221775786995714?s=21
20:22 Amad Diallo (Traoré) staðfestur
https://twitter.com/manutd/status/1313212414389817345?s=21
19:48 Smalling staðfestur til Roma, pappírarnir afgreiddir mínútu fyrir lokun á Ítalíu
Bruno Fernandes er orðinn leikmaður Manchester United ***Staðfest***
Portúgalski miðjumaðurinn er loksins orðinn leikmaður Manchester United.
https://twitter.com/ManUtd/status/1222928041539776512
Kaupverðið eru rúmlega 46 milljónir punda en svo bætast við árangurstengdar greiðslur, 4,2 milljónir punda tengdar leikjafjölda, aðrar 4,2 milljónir ef United kemst í Meistaradeildina og síðan 12,7 milljónir sem munu vera tengdar frammistöðu Fernandes, og eiga að vera frekar fjarlægar svo sem að hann vini Gullknöttinn.
Harry Maguire verður leikmaður Manchester United
Daily Telegraph skúbbaði þessu og aðrir fylgja.
https://twitter.com/SamWallaceTel/status/1157294115572387840
https://twitter.com/samuelluckhurst/status/1157297029372100608
Maguire fer í læknisskoðun á morgun, og eftir hana verður þetta *staðfest* og þá kemur alvöru *staðfest* grein