Time to let the world know. My next destination is @ManUtd pic.twitter.com/DAK7iYlrCq
— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) June 30, 2016
Félagaskipti
Henrikh Mkhitaryan á leiðinni til United?
Samkvæmt Raphael Honigstein sem er mjög traustverðugur þegar kemur að skúbbi úr þýska boltanum þá eiga Dortmund og United að vera nánast búin að ganga frá félagaskiptum armenska landsliðsmannsins Henrikh Mkhitaryan til Old Trafford. Mkhitaryan sem er 27 ára getur leikið hvort sem er á miðjunni eða á hægri vængnum.
https://twitter.com/honigstein/status/747142471126294529
Þetta er ansi góðar fréttir ef allt gengur upp en Sky Sports greinir frá því sama. Fyrir var United búið að ganga frá kaupum á Eric Bailly, ungum varnarmanni Fílabeinsstrandarinnar, frá Villarreal. Einnig er búist við að eitthvað muni skýrast með Zlatan Ibrahimovic á næstu dögum.
Eric Bailly til United *staðfest*
Eric Bailly kemur til United!
https://twitter.com/ManUtd/status/740513578441150465
Ekki er búið að ganga frá atvinnuleyfinu en það ætti að ganga, hann er fastamaður í landsliði Fílabeinsstrandarinnar
Mourinho segir:
Eric is a young central defender with great natural talent. He has progressed well to date and has the potential to become one of the best around.
„We look forward to working with him to help nurture that raw talent and fulfil his potential. Eric is at the right club to continue his development.
Sami innkaupalistinn í fimm ár
Í grein Miguel Delaney um komandi stjóra Manchester United segir hann að Mourinho muni fá meiri völd yfir leikmannakaupum en hann hefur nokkru sinni haft. Í greininni segir.
Mourinho wants two defenders, a commanding central midfielder, a fast winger to facilitate attacking football and a mobile striker
Þetta eru fimm leikmenn. Bókstaflega hálft lið. Og það sorglega? Þetta er sami innkaupalisti og hefur verið á borði United stjóra í fimm ár.
Lokadagur félagaskiptagluggans
23.00 Lok, lok og læs.
https://twitter.com/espnfc/status/694294240130633730
21.40 Munið það sem við sögðum um Omar Elabdellaoui áðan? Gleymið þið því, hann er ekki á leiðinni samkvæmt þessum blaðamanni BBC.
https://twitter.com/SajChowdhury/status/694270022974201856
21.35 Nick Powell hefur gengið til liðs við Steve Bruce hjá Hull City. Powell verður á láni út tímabilið.