Rauðu djöflarnir
- Fyrstu mánudagspælingar vetrarins.
- Við skoðuðum söluna á Ángel di María
- og kvöddum Rafael.
- Spáðum fyrir um veturinn í podkasti.
- Sigurjón fór til Chicago að sjá PSG leikinn og tók þessa frábæru myndasyrpu.
Tímabilið framundan
- Roy Keane finnst United ekki orðið nógu gott til að vinna titilinn og spáir Chelsea sigri.
- Keane hélt svo áfram og sparaði ekki orðin um Arsenal
- Nýtt tímabil, ný rangstöðuregla, nú verður leikmaður dæmdur rangstæður frekar en áður
- Rooney ræddi við ESPN um næsta tímabil.
- Andy Mitten segir útivallarformið verða lykil að gengi United í vetur
Leikmenn
Samuel Luckhurst segirAngel Di Maria verri „sjöu“ en Michael Owen og Antonio Valencia