Rauðu djöflarnir
- Di María og Rojo eru í stuði með Argentínu á Copa América.
- Tryggvi tók stöðuna á Ramos og Schneiderlin málunum.
Ramos og miðverðirnir
- Ramon Calderon, fv. forseti Real Madrid ítrekar að Ramos hafi sagt Real að hann vilji fara til United.
- Sid Lowe heldur áfram að greina sambandið á milli Ramos og Madrid. Hér fer hann yfir hvernig Real fer að því að ýta leikmönnum í burtu.
- Eltingarleikurinn við Ramos miðar að því að hækka verðið á De Gea.
- Squawka skoðar hvort Ramos henti leikstíl United.
- Og svo fer Squawka yfir Phil Jones sem er við það að fá nýjan samning hjá United.
- Scott the Red hefur ekki mikla trú á Phil Jones,
- Stuart Mathieson hjá MEN lítur svo á að Jonny Evans sé a leiðinni burt.
Það eru leikmenn að koma…
- Andy Mitten ræðir við Raymond van der Gouw og fleiri um Memphis Depay
- Nokkrir leikmenn í viðbót og við berjumst um titilinn segir Wayne Rooney.
- Samuel Luckhurst fer yfir hvernig Moyes og Van Gaal hafa endurbætt miðju United.
- Andy Mitten segir að Southampton muni spila ‘hard-ball’ við United vegna Schneiderlin en átti sig samt á því að hann sé líklega á förum.
- Telegraph skoðar nánar Scneiderlin og af hverju hann er svona eftirsóttur.
- Annars segir Sky að aðeins hafi borist eitt tilboð í Schneiderlin fyrir tæpum tveim vikum en ekkert síðan. Telegraph segir það hafa verið upp á 20 milljónir, en að Southampton vilji 25.
https://twitter.com/SkyFootball/status/615861480022478848
- Seamus Coleman var fimmtugasti leikmaðurinn sem orðaður er við United í sumar. RetroUnited er með listann.
- Guillermo Varela gæti jafnvel verið svarið við hægri bakvarðarstöðu United næsta vetur.
- Enn og aftur er United orðað við Edison Cavani. Í þetta skiptið á Van Gaal að vilja skipta á honum og Di Maria.
- Aðalslúðrið í gær var að United hefði gert risatilboð í Thomas Müller. Hann gefur lítið fyrir það að vilja fara.
… og fara.
- Saidi Janko, 19 ára svissneski hægri bakvörðurinn sem þótt hefur nokkuð efnilegur hefur verið seldur til Celtic.
- Pierre van Hooijdonk segir að United sé að reyna að selja Van Persie á laun.
- Nani er búinn að semja um kaup og kjör við Fenerbahçe en United vill meira en bara 3,5m punda.
Aðrar fréttir
Javier Hernandez meiddist í leik með Mexíkó gegn Hondúras í nótt og óttast er að hann sé viðbeinsbrotinn. Sé svo missir hann af Gullbikarnum, keppni landsliða Norður- og MIð-Ameríku sem fram fer nú í júlí og væntanlega verður erfiðara fyrir hann að finna sér nýtt félag.
- Vallarstjórinn á Old Trafford var í viðtali á opinberu síðunni.
- Til að minnka ferðaálag hefur United fært einn leik í Ameríkuferðinni frá Berkeley til San Jose.
https://twitter.com/motterman/status/615931776708542464