Rauðu djöflarnir
- El Tigre verður að finna sér nýtt lið .
- 10. þáttur af podkasti okkar kom út í vikunni.
- Fyrsta uppgjörsgrein Rauðu djöflanna kom út í vikunni og þar sem litið er á leikmennina sem gengu til liðsins fyrir þetta tímabil.
United
Í ítarlegri grein á Squawka rýnir Greg Johnson í hvað þarf enn að breytast hjá United og hvernig félagið er enn að líða fyrir brottför Sir Alex. Manutd.com tók saman 10 bestu atvikin með Van Gaal á þessu tímabili. Framtíð David de Gea er ekki stærsta vandamál Louis van Gaal, það er skortur á mörkum. Phil Jones segir að United þurfi að byrja næsta tímabil af krafti. Frans Hoek í viðtali við pólsku Man Utd síðuna (með enskri þýðingu). Gary Neville átti létt spjall við Wayne Rooneyum tímabilið sem er nýafstaðið