Pistlar

Hvað er í gangi í yngri liðum félagsins: Ný Ársuppgjör

Sökum anna hefur ekki tekist að fjalla nægilega vel um yngri lið félagsins en hér að neðan verður hlaupið yfir það helsta sem hefur gerst síðustu tvo mánuðina. Einnig verður fjallað um þá leikmenn liðsins sem eru á láni.

Warren Joyce, fyrrverandi þjálfari U23 ára liðsins, yfirgaf liðið til að taka við Wigan Athletic í Championship deildinni og er Nicky Butt enn við stjórnvölin hjá U23 ára liðinu sem hefur gengið illa eftir brotthvarf Joyce. Lesa meira

Pistlar

Er allt í rugli?

Eftir leikinn í gær fannst mér tilvalið að hlaupa aðeins yfir leikinn, mína skoðun á leikmannahópnum og það sem af er tímabili.

Eins og þau ykkar sem lásu upphitunina fyrir leikinn í gær tókuð eflasut eftir þá var ég sammála Mourinho með flest allar breytingarnar sem hann gerði á liðinu. Hann veit það sjálfur að það þarf að halda leikmönnum góðum og ferskum, því voru flestar breytingarnar jákvæðar, allavega fyrir leik. Þeir leikmenn sem hafa ekki fengið mínútur fengu þær núna, hvernig þeir nýttu þær er svo allt annað mál. Lesa meira