Til að koma okkur í bikarvikugír og reyna að gleyma því að það hafi yfirhöfuð verið spilað í deildinni þennan vetur ætlum við að rifja upp með ykkur hvernig Manchester United hefur unnið ellefu bikartitla og hvers vegna það er alveg ástæða til að vilja vinna bikar!
1909
Ernest Mangnall er nafn sem allir United stuðningsmenn ættu að muna. Hann var stjórinn á fyrsta blómaskeiði Manchester United, vann tvo fyrstu titla liðsins og fyrsta bikarinn með sigri á Bristol City árið 1909,