Það er landsleikjahlé á næsta leiti og því tilvalið tækifæri til að taka upp næsta þátt af podcastinu okkar. Þáttur nr. 2 er kominn í loftið og ætti að endast ykkur fram að næsta leik sem er ekki fyrr en 20. október þegar okkar menn heimsækja WBA.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podcast-forrit: