Fljótlega eftir að tilkynnt var um ráðninguna á José Mourinho fengum við þessa spurningu frá dyggum aðdáenda síðunnar:
https://twitter.com/kristjanatli/status/736190544662155264
Sjálfsagt mál, Kristján Atli, sjálfsagt mál. Göngum á línunna:
Spaki maðurinn
1. Hvað finnst þér um ráðningu United á José Mourinho?
Fyrir þremur árum gerðist það að Sir Alex Ferguson tilkynnti að hann ætlaði að hætta sem stjóri United og fór maður þá ósjálfrátt í miklar hugleiðingar um hver gæti orðið verðugur arftaki hans. Í þeim hugleiðingum komst ég þeirri niðurstöðu að Mourinho væri það einfaldlega ekki. Persónulega vildi ég sjá hinn brosmilda og heillandi stjóra Dortmund, herra Jurgen Klopp, taka við keflinu. Mínar helstu ástæður fyrir að vilja ekki sjá Mourinho hjá United voru: Lesa meira