Það er búið að staðfesta það sem okkur grunaði, Zlatan Ibrahimović hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United:
He’s not finished yet – @Ibra_official has signed a new one-year contract with #MUFC! https://t.co/ATiksSrLDT pic.twitter.com/PDh9fDEgrg
— Manchester United (@ManUtd) August 24, 2017
Þetta eru miklar gleðifréttir og það sést á samfélagsmiðlum bæði félags og leikmanns að það er mikil gagnkvæm ánægja með þetta.
I UNITED it @ManUtd pic.twitter.com/2rgvuvoT0m
— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) August 24, 2017
Another year of @Ibra_official! 🦁 pic.twitter.com/6WgAcDRsOR
— Manchester United (@ManUtd) August 24, 2017
Við erum líka mjög ánægðir hérna hjá Rauðu djöflunum. Zlatan kemur með mikil gæði, mikla reynslu, mikinn karakter, mikla skemmtun og mikið af mörkum inn í liðið, það er alveg á hreinu.
Mourinho hafði þetta að segja um málið:
We are delighted Zlatan is on the road to recovery and we are equally delighted to have his ambition and experience back with us. After his contribution last season he deserves our trust and we will be patient waiting for him to return. I have no doubt that he will be important in the second part of the season.
Zlatan sjálfur sagði þetta:
I am back to finish what I started. It was always mine and the club’s intention for me to stay. I cannot wait to get back out on that Old Trafford pitch, but I also know that I have to take my time to make sure that I am ready. I have been working hard and will continue to do so to make sure I am in the best possible condition for my return to the pitch.
Slúðurfréttir í dag sögðu að Zlatan væri að stefna að endurkomu í október. Það væri auðvitað gjörsamlega sturlað eftir slík meiðsli. En það er allavega ljóst að með þessum samningi þá er verið að hugsa til þess að Zlatan geti komið inn í hópinn fyrir áramót ef hann verður orðinn heill. Hvenær sem hann kemur þá verður hann mikil styrking á hópnum.
Hér er annars greinin frá því í fyrra þegar Zlatan var staðfestur.
#Zlat10 pic.twitter.com/jnjJHnLJy4
— Manchester United (@ManUtd) August 24, 2017
Svo minnum við á að það verður dregið í riðla Meistaradeildarinnar seinni partinn. Við fylgjumst með því hérna.