Það þarf ekki að koma neinum á óvart að hinn magnaði og ótrúlegi Zlatan sé leikmaður mánaðarins. United liðið er búið að vera á blússandi siglingu í mánuðinum. Deildarbikarúrslitaleikurinn gegn Southampton var slakasti leikur liðsins í mánuðinum en þökk sé Zlatan þá vannst sá leikur og bikar kominn í hús.
Leikir Manchester United í febrúar
Manchester United 0:0 Hull City
Leicester City 0:3 Manchester United
Manchester United 3:0 Saint-Étienne
Blackburn Rovers 1:2 Manchester United