Rauðu djöflarnir
- Bjössi fór yfir ársuppgjör United og kom því yfir á mannamál.
- De Gea skrifaði undir nýjan samning við United.
United
- (Skyldulesning!) Gary Neville tekur stöðuna á United og Van Gaal.
- Neville var einnig ánægður að sjá De Gea skrifa undir nýjan samning við United.
- Mun Victor Valdes lögsækja Manchester United?
- Rooney og Carrick funduðu með Van Gaal vegna áhyggna um liðsandann hjá United.
- SportWitness kemur Manchester til varnar eftir að Marca rakkar niður borgina.
- Virkilega áhugaverð grein um Kanchelskis og vistaskipti hans frá United.
- Hentar leikstíll Van Gaal betur fyrir Meistaradeildina?
- ROM skrifar um Luke Shaw og hvað meiðsli hans þýða fyrir liðið.
- Rob Dawson er smeykur um að meiðsli Shaw muni hafa alvarlegar afleiðingar fyrir liðið.
- Hector Moreno ræddi svo nýlega við Eindhoven Dagblad um Luke Shaw.
- Roy Keane tjáði sig um varnarleik United liðsins;.
- David Conn skrifar um Glazers fjölskylduna og þeirra plön að byrja greiða sér 15m punda á ári í arðgreiðslur.
Annað
- Er FA loksins búið að finna lausn á vandamálum með leikaraskap í fótbolta?
Myndband vikunnar
Juan Mata velur besta United lið allra tíma
Lag vikunnar
Hellsongs – „Seasons In the Abyss“