Rauðu djöflarnir
- Við skoðuðum Sergio Romero, nýja markmanninn okkar
- Horfðum á Barcelona leikinn
- og Paris Saint-Germain leikinn
Leikmenn
- Samuel Luckhurst hjá MEN segir Di María hreinlega ekki vera nógu góðan
- Er Rooney treystandi til að leiða sóknina í vetur? spyr Scott The Red
- Andy Mitten ræddi við Sam Johnstone
- Og Johnstone fer líklega á lán til Preston North End
Liðið
- Jonathan Wilson les í fyrstu æfingarleiki United út frá taktísku sjónarhorni
Klúbburinn
- Forseti Barcelona hefur ekki of miklar áhyggjur af peningaveldi United, en spáir Van Gaal velgengni
- Metro fjallar um það hversu erfitt það er að fá miða á útileiki United
- Markaðsfyrirtæki sem sérhæfir sig í sponsi rýndi í adidas samninginn
- Miguel Delaney skoðaði framherjamarkaðinn í Evrópu og komst að því að þeir eru flestir ófáanlegir eða óreyndir
Annað
- Guardian rifjar upp sigurmark Cantona í bikarúrslitunum 1996
- Athyglisverð grein um Jorge Mendes og hvers vegna hann er nokkurs konar þjóðhetja í Portúgal
Tíst vikunnar
Þú þarft ekki að vera af minni kynslóð til að vera sammála þessu eða hvað?
https://twitter.com/P4RTY/status/627029764482666496
Myndband vikunnar
Rooney crosses from the right and @Memphis… well, check it out for yourself. Sublime! #MUtour #MUTVhttps://t.co/4wFcupLwJY
— Manchester United (@ManUtd) July 29, 2015
Lag vikunnar
Gangið á hæfilegum hraða eftir aðstæðum um gleðinnar dyr um helgina!