Marcos Rojo skoraði fyrsta mark Argentínu í 6-1 sigri þeirra á Paragvæ í undanúrslitum Ameríkubikarsins í nótt:
https://vine.co/v/eJltnzUDMeA
Ángel Di María skoraði síðan þriðja mark Argentínu:
https://vine.co/v/e1BWr93Eurq
og það fjórða:
https://vine.co/v/e1BZm1jetuM
og lagði loks upp fimmta mark þeirra:
https://vine.co/v/e1BiPwqxWOV
Argentína mætir Síle á laugardaginn kl 8 í úrslitaleik.
Annars er fátt að frétta og lítið nýtt slúður en hollenski blaðamaðurin Elko Born var samt að segja okkur úr hollenskum blöðum;
https://twitter.com/Elko_B/status/616118169724448768
og:
https://twitter.com/Elko_B/status/616119079972261888
Skv. Sky bauð United í Schneiderlin fyrir rúmum hálfum mánuði en ekki aftur þannig það mál virðist í smá biðstöðu. Fólk samt almennt á því að þetta gangi í gegn fyrr en síðar.