Rauðu djöflarnir
- Van Gaal stal senunni í lokahófi Man Utd.
United
- Blaðamenn Manchester Evening News fara yfir fyrsta tímabil Louis van Gaal.
- Blaðamenn Guardian ræða um titilmöguleika Manchester United og Arsenal á næsta tímabili.
- United fékk til sín 16 ára markmann frá Standard Liege.
- Torben Aakjær var í viðtali við PLBold þar sem hann talar um brottrekstur sinn frá United.
Leikmenn
- Ætti United að halda í De Gea í eitt ár í viðbót eða selja hann í sumar?
- Gareth Southgate valdi Luke Shaw ekki í EM u21-hóp Englendinga vegna meiðsla. United hefur hinsvegar bannað honum að greina frá af hvaða tagi meiðslin eru.
- Telegraph safnar saman bestu hliðum Phil Jones.
- Victor Valdes er ekki viss um framtíð sína hjá United, jafnvel þótt að De Gea fari.
- Stuðningsmenn United þurfa að vera þolinmóðir gagnvart Memphis, segir Van Gaal.
- BeautifullyRed tók saman 25 bestu vörslur De Gea á leiktíðinni.
Ýmislegt
- Gabriel Marcotti fer yfir fyrirhugaðar breytingar á FFP.
- Nýr völlur FC United of Manchester vekur aðdáun og hrifningu.
- Pep myndi skoða stöðuna hjá United áður en hann mundi þiggja starf hjá City.
Leikmannaslúður
- Michael Zorc, yfirmaður knattspyrnumála hjá Dortmund, segir að Hummels ætli ekki yfirgefa Dortmund.
- Á sama tíma segir argentíska blaðið Ole að United sé búið að semja við Valencia um kaup á Nicolas Otamendi.
- Andy Mitten segir að það sé óumflýjanlegt að David de Gea fari til Real Madrid.
- Van Gaal og United er nú þegar farið að líta á mögulega arftaka De Gea, meðal annars Hugo Lloris, Petr Cech og Samir Handanovic..
- Félagið mun ekki standa í vegi fyrir David de Gea ef hann vill fara til Real Madrid en er með standandi samningstilboð ef hann vill vera áfram hjá United.
- Kaupa Pogba, halda De Gea eru markmið Louis van Gaal fyrir sumarið skv. The Guardian og hann mun fá nógan pening til þess.
- LvG er með lista yfir leikmenn og það veltur allt á Woodward að sigla sumarkaupunum heim.
- Cech hefur áhuga á að koma til United.
- Express segir Everton ætla að fá Tom Cleverley og Jonny Evans frá United.
Myndband vikunnar
Lag vikunnar
Mars Volta – „L’Via L’Viaquez“