Rauðu djöflarnir
- 9. þáttur af podkasti okkar kom út í vikunni:.
- Í mánudagspælingum vikunnar fórum við yfir færasköpun og færanýtingu.
United
- Louis van Gaal hefur fengið í gegn miklar umbætur á æfingarsvæði United.
- Rob Smyth fer yfir hvað United þarf að gera í sumar til þess að komast aftur á toppinn.
- Andy Mitten segir að óvissan sé snúin aftur eftir þrjá tapleiki í röð.
- Blind er viss um að United nái í meistaradeildarsæti á þessu tímabili.
- UnitedRant pælir í liðsuppstillingum fyrir næstu leiki.
- Van der Sar er fullviss um að Van Gaal muni gera United að meisturum að nýju.
- Telegraph skoðar Juventus og segir okkur af hverju United ætti að læra af þeim.
Leikmenn
- Ilkay Gundogan er dýnamíski miðjumaðurinn sem United þarf á að halda.
- Scholes vill ekki að United kaupi Pogba.
- Andreas Pereira er búinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning.
- United er orðið þreytt á því að heyra ekkert frá De Gea.
- Louis van Gaal segir að Di Maria þurfi að gera meira fyrir liðið.
- Louis van Gaal sér Adnan Januzaj fyrir sér sem framherja.
- Ashley Fletcher hefur bætt sig á tímabilinu en Warren Joyce, þjálfari varaliðsins, segir hann eiga mun meira inni.
- Squawka lítur aðeins á Aymeric Laporte, varnarmann Athletic Bilbao, sem hefur verið orðaður við United undanfarið.
- Saknar United Phil Jones álíka mikið og Michael Carrick?
Leikmannaslúður
- Það er ennþá verið að orða United við Hummels og Gundogan.
- Telegraph segir United ætla að bjóða 100m í Bale.
- Alves vill líklega vera áfram hjá Barcelona.
- Það veltur allt á Iker Casillas hvort að Real Madrid næli sér í David de Gea.
- Eins og hefur áður hefur komið fram gæti möguleg kaup á Falcao tengst samningamálum David de Gea.
- Nathaniel Clyne er sáttur hjá Southampton en hefur aðeins nokkra daga til að taka ákvörðun um hvort hann skrifi undir nýjan samning.
- Van Gaal á að hafa talað við Memphis Depay og er talið að hann muni koma til United fyrir 25 milljónir evra.
- United íhugar að framlengja lánssamning Falcao til Janúar 2016.
Lag vikunnar
Swallow the Sun – „Cathedral Walls“