Hér er kominn lespakki vikunnar. Njótið vel!
Lesefni vikunnar:
- Blórabögglarnir frá í fyrra eru allt í einu orðnir hluti af traustri liðsheild.
- Einhver vitleysingur sullaði rauðvíni á Van Gaal og félaga á Emirates.
- Real Madrid ætlar ekki að kaupa Chicharito af United.
- The Peoples Person skrifaði grein um af hverju Herrera var ekki að fá spilatíma en drengurinn fékk svo tækifæri gegn Hull og átti stórleik sem gladdi Van Gaal.
- Herrera þarf svo að bera vitni á Spáni.
- Enn meiri staðfesting á því að stuðningsmenn United á Old Trafford láta mest heyra í sér.
- United er að semja við belgíska klúbbinn Gent um að nota þá sem millilið til að kaupa leikmenn frá Suður Ameríku.
- James Wilson er að banka á hurðina hans Van Gaal.
- Evans segir að það sé ekki Van Gaal að kenna hversu mörgum meiðslum United hefur lent í á þessu tímabili.
- Van Gaal var mjög ánægður með spilamennsku United gegn Hull.
Vídeó vikunnar:
Andy Tate er orðinn að internetstjörnu
https://vine.co/v/OOwabinzPFM
Lag vikunnar:
Ov fire and the void – Behemoth