Leiksins í dag var beðið af mikilli eftirvæntingu. Eftir frábær lok félagaskiptagluggans var ansi fúlt að þurfa að bíða í 2 vikur eftir næsta leik. Fólk velti vöngum yfir því hvernig van Gaal myndi stilla liðinu upp, hvort hann myndi taka Mata, Rooney eða van Persie úr liðinu fyrir Falcao eða hvort hann myndi halda sig við 3-4-1-2 yfir höfuð.
Liðið sem hóf leikinn leit ca. svona út: