Nú er komið að því að velja leikmann ágústmánaðar og við rifjum upp leikina:
Manchester United 2:0 Wigan Athletic (van Persie 2)
Swansea 1:4 Manchester United (van Persie 2, Welbeck 2)
Manchester United 0:0 Chelsea
Liverpool 1:0 Manchester United
[poll id=“8″]
(Er almennilega vaknaður núna og átta mig á að Liverpool leikurinn var í september. En það er langt í næsta leik og fínt að þurfa ekki að rifja þennan leik upp í næsta mánuði. Látum þetta standa!)