Byrjunarliðin voru að detta í hús. Svona líta þau út í dag:
Manchester United
De Gea
Smalling Evans Vidic Evra
Valencia Anderson Carrick Kagawa
Rooney Van Persie
Varamenn:
Lindegaard, Rafael, Cleverley, Nani, Young, Welbeck, Chicharito
Norwich*
Bunn
R.Martin Turner Bassong Garrido
Snodgrass Howson Johnson Pilkington Hoolahan
Holt
* Neita að bera einhverja ábyrgð á því hvort leikmenn Norwich séu í réttum stöðum :)
Athugasemdir
Virkilega sterkt lið sem Ferguson teflir fram í dag. Ef til vill eru margir ósáttir að hann hvíli ekki fleiri aðalleikmenn en við verðum bara að treysta stjóranum eins og alltaf. Á sama tíma er Mourinho hinsvegar að hvíla marga leikmenn í dag fyrir leikinn gegn Barcelona.
Byrjunarlið Real gegn Barcelona er svona í dag:
Diego López, Varane, Pepe, Sergio Ramos, Coentrão, Kaká, Benzema, Essien, Modric, Callejón, Morata.
Khedira, Ronaldo, Özil, Carvalho, Arbeloa og Higuaín á bekknum og Alonso ekki í hóp. Magnað.Það er erfitt að túlka þetta öðruvísi en að Mourinho sé búinn að gefa deildina upp á bátinn og stefni á sigur gegn okkar mönnum á þriðjudag.