Byrjunarliðin hafa verið tilkynnt
De Gea
Rafael Evans Ferdinand Evra
Carrick Cleverley
Valencia Rooney Young
RvP
Bekkur: Johnstone, Jones, Giggs, Smalling, Hernandez, Welbeck, Scholes
Óvænt að Cleverley og Valenica komi inn, menn héldu að þeir væru frá vegna meiðsla. Gamli refurinn að koma á óvart, annað er eftir bókinni.
Byrjunarliðið hjá City er eftirfarandi:
Hart
Zabaleta Kompany Nastasic Clichy
Toure Barry
Silva Nasri
Aguero Balotelli
Toppslagurinn er að bresta á!
Minnum menn á að nota #djöflarnir á Twitter yfir leiknum.