United hefur staðfest söluna á Ángel di María
https://twitter.com/ManUtd/status/629276500433477632
Ángel di María gekk til liðs við United þann 26. ágúst í fyrra og staldraði því innan við ár hjá United. Hann byrjaði vel hjá liðinu og virtist vera að koma með mikinn ferskleika í leik liðsins og skoraði meðal annars þetta gullfallega mark í annars ömurlegum leik gegn Leicester