Ef Martial hefði nýtt annað tveggja dauðafæranna? Hefði Fred ekki hent sér í tæklingu á gulu spjaldi eða Solskjær gripið í taumana og skipt honum út af. Þá væru sögurnar aðrar og bjartara yfir.
Anthony Martial
Djöflavarpið 85. þáttur – Getum við fengið að spila bara á útivöllum?
Maggi, Daníel og Þorsteinn settust niður og fóru mjög ítarlega yfir leikina gegn Southampton og PSG. Einnig var rætt um mögulegt bann á Cavani og lista frá Mirror yfir leikmenn sem United gæti reynt að kaupa í janúar.
https://open.spotify.com/episode/5o4bvK0PDrD867FED4kEEr?si=Sv3f271gRj-JucI213ukEw
Djöflavarpið er í boði Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum:
Manchester United 1:3 Paris Saint-Germain
Það vantaði miðverði til að United gæti stillt upp þremur miðvörðum svo United stillti upp í venjulegt kerfi
Varamenn:
Ástæðan fyrir að Ole valdi að vera með bæði Fred og McTominay var frekar augljóst, Paredes og Verratti voru mættir til leiks eftir að hafa misst af þeim fyrri
Leikurinn byrjað frekar fjörlega og PSG sótti meira og var komið yfir áður en sex mínútur voru liðnar, gott samspil Neymar og Mbappé endaði á skoti Neymar, í Lindelöf og út til hliðar, Neymar var mættur á markteigshornið og skaut framhjá De Gea. Frekar einfalt og auðvelt fyrir Parísarliðið.
Djöflavarpið 83. þáttur – Sigur gegn Everton. Er Pogba kominn á endastöð?
Maggi, Daníel og Þorsteinn settust niður og fóru ítarlega yfir sigurinn gegn Everton. Einnig var farið yfir kvennaliðið, frammistöðu leikmanna og þetta bölvaða VAR.
Djöflavarpið er í boði Adidas á Íslandi.
https://open.spotify.com/episode/1TARxiI43UF665GmRPxKuY?si=AAA9tKyVTPemRyiQJm4UPA
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit:
Djöflavarpið 82. þáttur – Þetta Demba Ba mark
Maggi, Daníel, Lúkas og Halldór settust niður og fóru ítarlega yfir tapleikina gegn Arsenal og Istanbul Başakşehir. Meðal annars efnis var óstöðugleiki liðsins, frammistöður Paul Pogba og einnig var farið yfir fréttir og slúður sem tengist liðinu.
https://open.spotify.com/episode/69dRibf2q0Alb8mnEKsChe?si=llMYWRCzQaeF8Gv5V3CLCg
Ef þið viljið senda okkur spurningar þá er það hægt að senda okkur skilaboð á Facebook síðu Rauðu djöflanna.