Bastian Schweinsteiger mun fara til Chicago Fire
https://twitter.com/ManUtd/status/844111429712121856
Það var gleði hér á blogginu þegar hann gekk til liðs við United en það er óhætt að segja að dvöl hans hjá United stóð ekki undir þeim væntingum.
Við erum með könnun á Twitter um ástæður þess
https://twitter.com/raududjoflarnir/status/844112343663628288
og fyrstu niðurstöður eru nokkuð afdráttarlausar.