Maggi, Daníel, Lúkas og Halldór settust niður og fóru ítarlega yfir tapleikina gegn Arsenal og Istanbul Başakşehir. Meðal annars efnis var óstöðugleiki liðsins, frammistöður Paul Pogba og einnig var farið yfir fréttir og slúður sem tengist liðinu.
https://open.spotify.com/episode/69dRibf2q0Alb8mnEKsChe?si=llMYWRCzQaeF8Gv5V3CLCg
Ef þið viljið senda okkur spurningar þá er það hægt að senda okkur skilaboð á Facebook síðu Rauðu djöflanna.