Maggi, Þorsteinn, Daníel og Halldór settust niður og fóru vel yfir leikina gegn Watford og Burnley. Annað umræðuefni var meðal annars kaupin á Amad Diallo, salan á Fosu-Mensah. Einnig var rækileg upphitun fyrir þennan litla leik á sunnudaginn.
https://open.spotify.com/episode/0ItiAoSoNXw4RhwSQskkES?si=tORqxaqbS6KXm7UalbTvqg
Djöflavarpið er í boði Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum: