Enginn Rafael, enda virkar víst ekki að óska sér einhvers í liðsuppstillingu og vænta þess að það rætist.
De Gea
Jones Smalling Ferdinand Evra
Valencia Cleverley Carrick Nani
Hernandez Welbeck
Varamenn: Lindegaard, Giggs, Young, Van Persie, Powell, Kagawa, Vermijl
Evans og Rooney hljóta að vera meiddir.
Annars verður að viðurkennast að þetta kemur mér á óvart. Bjóst ekki við að Valencia og Nani yrðu þarna, en eigum við ekki bara að vona að þeir spili loksins eftir getu en ekki eins og þeir hafa stundum verið að spila, og á ég þá auðvitað aðallega við Valencia.