Nú virðist loksins komin hreyfing á félagaskiptagluggann hjá United. Christian Eriksen er nýjasta viðbótin í herdeild Erik ten Hag en hann kemur til með að skrifa undir samning sem gildir til 2025. Ekki er ljóst hver launapakkinn verður en þar sem um þrítugan leikmann á frjálsri sölu má gera ráð fyrir hærri launapakka en ella.
https://twitter.com/ManUtd/status/1547944083800223745