United verður með Juventus, Valencia og Young Boys í riðli H!
Við munum rýna betur í mótherjana þegar þar að kemur en það verða allra augu á einum leikmanni, það þarf ekkert að ræða það mikið
Björn Friðgeir skrifaði þann | 2 ummæli
United verður með Juventus, Valencia og Young Boys í riðli H!
Við munum rýna betur í mótherjana þegar þar að kemur en það verða allra augu á einum leikmanni, það þarf ekkert að ræða það mikið
Björn Friðgeir skrifaði þann | 5 ummæli
Klukkan fjögur í dag að íslenskum tíma verður dregið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Styrkleikaröðunin er svona:
Evrópumeistararnir, Evrópudeildarmeistararnir og sigurvegarar í sex sterkustu deildunum. Til að sleppa sem léttast er augljóst að vilja Lokomotiv Moskvu en annars er lítið sem skilur hin liðin nema mismunandi óskir um hvaða leikmenn fólk myndi vilja sjá á Old Trafford. Lesa meira
Björn Friðgeir skrifaði þann | 4 ummæli
Manchester United mun leika í A riðli ásamt Benfica, Basel og CSKA Moskva
Benfica og Basel voru mótherjarnir í riðlakeppninni 2011. United gerði 1-1 og 2-2 jafntefli við Benfica, 3-3 jafntefli við Basel heima og tapaði 1-2 í Sviss og féll úr keppni.
CSKA voru síðast mótherjar United í riðlakeppni Meistardeildarinnar 2015. United gerði 1-1 jafntefli í Moskvu og vann 1-0 en það nægði ekki, Wolfsburg og PSV fóru áfram úr riðlinum. Lesa meira
Björn Friðgeir skrifaði þann | 5 ummæli
Klukkan 4 í dag verður dregið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og United er aftur þar eftir árshlé!
Styrkleikaflokkarnir eru sem hér segir
Real Madrid, Bayern München, Chelsea, Juventus, Benfica, Monaco, Spartak Moskva, Shakhtar Donetsk
Barcelona, Atlético Madrid, Paris Saint-Germain, Borussia Dortmund, Sevilla, Manchester City, Porto, Manchester United
Napoli, Tottenham Hotspur, FC Basel, Olympiakos, Anderlecht, Liverpool, Roma, Beşiktaş Lesa meira
Magnús Þór skrifaði þann | Engin ummæli
Andstæðingurinn í 8 liða úrslitunum eru hið fræga félag Anderlecht. Ólíkt Manchester United hefur liðið unnið þessa keppni þegar hún hét UEFA Cup en það var tímabilið 1982-1983.
Vertu með í Fantasy leiknum okkar!