Maggi, Ragnar, Hrólfur og Bjössi fóru yfir tapleik gegn Tottenham Hotspur. Einnig var yfir fréttir vikunnar af félagaskiptum, yfirtöku og brottför Mason Greenwood.
Rauðu djöflarnir á:
Apple Podcasts
Spotify
MP3 skrá: 112. þáttur
Magnús Þór skrifaði þann | 1 ummæli
Maggi, Ragnar, Hrólfur og Bjössi fóru yfir tapleik gegn Tottenham Hotspur. Einnig var yfir fréttir vikunnar af félagaskiptum, yfirtöku og brottför Mason Greenwood.
Rauðu djöflarnir á:
Apple Podcasts
Spotify
MP3 skrá: 112. þáttur
Magnús Þór skrifaði þann | 1 ummæli
Maggi, Ragnar, Hrólfur og Friðrik fóru yfir fyrsta leik tímabilsins gegn Wolves, félagaskiptagluggann hingað til og mögulega endurkomu Mason Greenwood.
Rauðu djöflarnir á:
Apple Podcasts
Spotify
MP3 skrá: 111. þáttur
Welcome 𝗵𝗼𝗺𝗲, @Cristiano 🔴#MUFC | #Ronaldo
— Manchester United (@ManUtd) August 27, 2021
Magnús Þór skrifaði þann | 2 ummæli
Á síðustu dögum félagaskiptagluggans var Manchester United orðað við hina og þessa leikmenn. Hægagangur í eltingarleiknum við Jaden Sancho þýddi að United var farið að skoða „plan b“ ef að enski kantmaðurinn kæmi ekki til liðsins. Á lokadeginum var fókuserað á fjóra leikmenn sem gætu leyst þessa stöðu eða amk veitt Mason Greenwood smá samkeppni og auka breiddina, bókstaflega. Ousmane Dembelé, Ismaïla Sarr voru stærstu nöfnin en þær viðræður fóru um þúfur sökum þess að United vildi bara fá þá lánaða en Barcelona og Watford vildu selja eða amk setja inn ákvæði um kaupskyldu. Á sama tíma var verið að ganga frá kaupum á tveimur efnilegum kantmönnum Amad Diallo og Facundo Pellistri leikmönnum Atalanta og Peñarol. Lesa meira
Magnús Þór skrifaði þann | 12 ummæli
23:11 Við þökkum samfylgdina í dag
22:42 Annar Úrúgvæi kominn í hús
https://twitter.com/ManUtd/status/1313246080662941696?s=20
20:54 og þá er það nýja sjöan okkar!
https://twitter.com/manutd/status/1313221775786995714?s=21
20:22 Amad Diallo (Traoré) staðfestur
https://twitter.com/manutd/status/1313212414389817345?s=21
19:48 Smalling staðfestur til Roma, pappírarnir afgreiddir mínútu fyrir lokun á Ítalíu Lesa meira
Vertu með í Fantasy leiknum okkar!