Manchester United er úr leik Ungmennadeild UEFA eftir tap gegn Borussia Dortmund eftir vítaspyrnukeppni í 16 liða úrslitum í gærkvöldi. Rauðu djöflarnir höfðu hins vegar ánægju af því að fylgjast með leiknum til að sjá margar af helstu ungstjörnum United.
Hannibal Mejbri
94. þáttur – Fær Donny van de Beek tækifærið í fjarveru Paul Pogba?
Maggi, Bjössi og Þorsteinn settust niður og fóru vel yfir fréttir og leiki vikunnar.
- Kvennaliðið tapaði gegn Reading og er í hörku baráttu um Meistaradeildarsæti
- Paul Pogba er meiddur á læri og verður frá í nokkrar vikur
- United mætir Leicester í næstu umferð ensku bikarkeppnarinnar
- United hefur ekki enn framlengt við Edinson Cavani og Juan Mata
- U-23 liðið er stórskemmtilegt
- United gerði 3:3 jafntefli gegn Everton
- United vann West Ham í bikarnum 1:0 með marki Scott McTominay í framlengingu
https://open.spotify.com/episode/2ESRUu9uNiTZ9NV4JPzoXH?si=n9RLdM91R7iT90g4CqB_AQ
Djöflavarpið er í boði:
Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum:
Jói Útherji
Músík og sport
Adidas á Íslandi
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: