Maggi og Steini settust niður og fóru vel yfir fréttir og leiki síðustu viku.
- Góður sigur gegn AC Milan á San Siro
- Sanngjarnt 1:3 tap gegn spræku Leicester liði
- Team Viewer nýr treyju spons – 47 milljónir punda á leiktíð í 5 ár
- Treyju leki – blá og hvít vara treyja
- Mætum Granada í 8-liða úrslitum í UEL – næsti mögulegi mótherji er Ajax eða Roma
- Garner að springa út í Championship
- Kvennaliðið tapaði 2-0 gegn Arsenal
- Nicky Butt hættir
- 14 leikmenn aðalliðshóps United eru í landsliðs verkefnum
https://open.spotify.com/episode/0tQMhN8slNTymYNrks0WYy?si=d0e0bb66837e46e4
Djöflavarpið er í boði:
Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum:
Jói Útherji
Músík og sport
Adidas á Íslandi
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: