Nýtt tímabil, sama ruglið.
Liðið var eins og flestir spáðu, utan að Jesse Lingard fékk sénsinn í staðinn fyrir Reece James. Lingard fór á hægri kantinn og Ashley Young á þann vinstri:
Swansea leit svona út
Björn Friðgeir skrifaði þann | 36 ummæli
Nýtt tímabil, sama ruglið.
Liðið var eins og flestir spáðu, utan að Jesse Lingard fékk sénsinn í staðinn fyrir Reece James. Lingard fór á hægri kantinn og Ashley Young á þann vinstri:
Swansea leit svona út
Björn Friðgeir skrifaði þann | 9 ummæli
Old Trafford var nokkuð þéttsetinn í gærkvöld þegar United tók á móti Valencia í fyrsta leik Louis van Gaal á Old Trafford sem stjóri United og síðasta æfingaleik áður en alvaran byrjar á laugardagsmorgun. Efsta hæð Sir Alex Ferguson stúkunnar sem og efri hæðir hornstúkanna voru þó lokaðar.
Liðið sem hóf leikinn var svona:
de Gea
Smalling Jones Blackett
Young Fletcher Herrera James Lesa meira
Tryggvi Páll skrifaði þann | 18 ummæli
Það er ALDREI leiðinlegt að sigra Liverpool hvort sem það er í u-14 leik, deildarleik, bikarleik eða leik á undirbúningstímabilinu. Verkefnið í nótt var úrslitaleikurinn í THE INTERNATIONAL CHALLENGE CUP, afar vel heppnuðu undirbúningsmóti fyrir tímabilið. Louis van Gaal stillti liðinu upp svona til að byrja með:
de Gea
Smalling Jones Evans
Valencia Fletcher Herrera Young
Mata Lesa meira
Í kvöld spilaði United sinn fjórða æfingarleik í þessum Bandaríkjatúr og halda þeir áfram að spila vel og gefa okkur góða von fyrir næsta tímabil. United með sanngjarnan sigur á Real Madrid, 3-1. Ashley Young með tvö mörk í fyrri hálfleik og Chicharito bætti einu við í seinni hálfleik. Gareth Bale skoraði mark Real Madrid.Það þýðir semsagt að United mætir Liverpool á mánudag og verður sá leikur spilaður á miðnætti. Ekki oft sem maður fær slíka stórleiki á æfingartímabilinu. Lesa meira
Magnús Þór skrifaði þann | 8 ummæli
Fyrri hálfleikur var frekar laus við tilþrif. United var þó töluvert betri aðilinn og spilaði oft á tíðum glimrandi vel. Engin mörk litu þó dagsins ljós og ekki var mikið um færi heldur. Það var skrýtið að sjá gamla fyrirliðann okkar leika gegn United og átti hann fínan leik fyrir Inter.
https://twitter.com/gudmegill/status/494271687895298048
https://twitter.com/StrettyNews/status/494276230892777472 Lesa meira
Vertu með í Fantasy leiknum okkar!