Maggi og Þorsteinn settust niður og fóru vel yfir fréttir og leiki síðustu viku.
- David de Gea er í fæðingarorlofi – Dean Henderson spilar á meðan.
- Edinson Cavani er meiddur og missti af leiknum gegn City
- Inter skuldar United ennþá bróðurpartinn af kaupupphæð Romelu Lukaku – Verður einhver leikmaður fenginn frá Inter í staðinn?
- Voru kaupin á Donny van de Beek mistök?
- Leon Bailey orðaður við United ásamt þeim Sergio Ramos og Rafael Varane.
- Markalaust jafntefli gegn Crystal Palace
- Frábær 0:2 sigur á meistaraefnum Manchester City
https://open.spotify.com/episode/3KW8sk4DDeUd93afb9oU0u?si=b7dd13a8266f4a19
Djöflavarpið er í boði:
Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum:
Jói Útherji
Músík og sport
Adidas á Íslandi
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: