Liverpool
109. þáttur – Febrúar: Barcelona og bikar
Maggi, Hrólfur, Bjössi og Ragnar settust niður og fóru yfir febrúarmánuð þar sem aðaláherslan var á leikina gegn Barcelona og deildarbikarsigurinn gegn Newcastle.
Rauðu djöflarnir á:
Apple Podcasts
Spotify
MP3 skrá: 109. þáttur
97. þáttur – Manchester-borg er rauð
Maggi og Þorsteinn settust niður og fóru vel yfir fréttir og leiki síðustu viku.
- David de Gea er í fæðingarorlofi – Dean Henderson spilar á meðan.
- Edinson Cavani er meiddur og missti af leiknum gegn City
- Inter skuldar United ennþá bróðurpartinn af kaupupphæð Romelu Lukaku – Verður einhver leikmaður fenginn frá Inter í staðinn?
- Voru kaupin á Donny van de Beek mistök?
- Leon Bailey orðaður við United ásamt þeim Sergio Ramos og Rafael Varane.
- Markalaust jafntefli gegn Crystal Palace
- Frábær 0:2 sigur á meistaraefnum Manchester City
https://open.spotify.com/episode/3KW8sk4DDeUd93afb9oU0u?si=b7dd13a8266f4a19
Djöflavarpið er í boði:
Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum:
Jói Útherji
Músík og sport
Adidas á Íslandi
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit:
92. þáttur – Sigur og tap á Old Trafford – Lingard kvaddur (í bili)
Maggi og Daníel settust niður og fóru vel yfir leikina gegn Liverpool og Sheffield United. Einnig var talað um rasísk skilaboð til Axel Tuanzebe og Anthony Martial, áhrif Darren Fletcher á frammistöðu Paul Pogba ásamt því að kveðja þá Jesse Lingard og Odion Ighalo og margt fleira.
https://open.spotify.com/episode/0ckFebARtPBxxqUqnLUHaH?si=bDpumVlfS3C8ZPgQhMnwoQ
Djöflavarpið er í boði:
91. þáttur – United áfram í bullandi toppbaráttu
Maggi, Þorsteinn, Bjössi og Halldór settust niður og fóru vel yfir leikina gegn Liverpool og Fulham. Einnig var talað um Wayne Rooney í kjölfar þess að hann lagði skóna á hilluna, af hverju línuverðir séu nánast hættir að flagga rangstöðu, frammistaða Paul Pogba, hitað upp fyrir bikarleikinn gegn Liverpool og ýmislegt fleira.
https://open.spotify.com/episode/7wrUJJuaHqAEXqNqa12Kfm?si=0M-wZjFfTJC_XGvolVxI-Q