Maggi, Björn og Þorsteinn settust niður og fóru vel yfir leikina gegn Aston Villa og Manchester City. Einnig ræddum við fráfall fyrrverandi stjórans litríka Tommy Docherty, ráðningu Darren Fletcher, kaupin á Amad Diallo og veltum því fyrir okkur hvort United eigi að festa kaup á Jack Grealish.
https://open.spotify.com/episode/2Uxb9jaEtWmEOmdHNng9ec?si=aU5ZyMtQTlSiDW07e9pr5g