Það var í Manchester ferð, trúlega 2003, sem félagi minn greip ævisögu Nobby Stiles ofan úr hillunni í Megastore. Hann opnaði hana af handahófi og lenti beint á setningunni: „Ég var umsvifalaust rekinn út af.“ Setningu sem er trúlega einkennandi fyrir Stiles.
Nobby Stiles
Djöflavarpið 82. þáttur – Þetta Demba Ba mark
Maggi, Daníel, Lúkas og Halldór settust niður og fóru ítarlega yfir tapleikina gegn Arsenal og Istanbul Başakşehir. Meðal annars efnis var óstöðugleiki liðsins, frammistöður Paul Pogba og einnig var farið yfir fréttir og slúður sem tengist liðinu.
https://open.spotify.com/episode/69dRibf2q0Alb8mnEKsChe?si=llMYWRCzQaeF8Gv5V3CLCg
Ef þið viljið senda okkur spurningar þá er það hægt að senda okkur skilaboð á Facebook síðu Rauðu djöflanna.