Ef markmiðið var að klára þetta einvígi með því að leggja sem minnst í seinni leikinn þá heppnaðist það ágætlega hjá leikmönnum Manchester United í kvöld. Frammistaðan var ekki öflug en þó nógu öflug til að duga Manchester United til að bóka miða í úrslitaleikinn á Wembley.
Byrjunarliðið hjá Manchester United í kvöld var þannig skipað:
Varamenn: Romero, Fosu-Mensah, Shaw, Fellaini (90+1′), Mata, Mkhitaryan, Rooney (79′)