Maggi, Björn, Daníel og Þorsteinn settust niður og fóru yfir leikina gegn WBA og Başakşehir. Fórum svo yfir fréttir um þrepaskiptinguna sem ræður því hvort lið fái að hleypa inn áhorfendum eða ekki. Einnig minntumst við Diego Maradona sem lést í vikunni og fórum að lokum yfir slúður vikunnar.
https://open.spotify.com/episode/0GwEcRIWVBHUf0EfUrWjQU?si=4eKUbkEjTtOeQ8bseJmTvQ