Eins og flestir vita gerði Manchester United 2-2 jafntefli við Stoke City á Bri … Bet 365 vellinum í gær. Það er svo sem margt verra í þessum heimi en að knattspyrnulið í Englandi vinni ekki knattspyrnuleik en það er eitthvað við jafntefli gærdagsins sem situr í mér. Ég ætla að reyna fara yfir það hér að neðan. Eina jákvæða við þennan leik er að Darren Fletcher er fyrirliði Stoke City og hann á allt gott skilið. Ég samgleðst honum en pirra mig yfir öllu öðru varðandi þennan leik.
Pirringur
Manchester United 1:1 Arsenal
Enn eitt ógeðslega jafnteflið á Old Trafford. Enn og aftur yfirspilar United andstæðinga sína en geta bara ekki unnið leik fyrir sitt litla líf. Lokatölur á Old Trafford 1-1 í dag.
1
De Gea
36
Darmian
5
Rojo
4
Jones
25
Valencia
6
Pogba
16
Carrick
21
Herrera
9
Martial
19
Rashford
8
Mata
Bekkur: Romero, Blind (’63), Schneiderlin (’85), Lingard, Young, Memphis, Rooney (’62)
Lið Arsenal er svo svona skipað:
Cech, Jenkinson, Mustafi, Koscielny, Monreal, Coquelin, Elneny, Ramsey, Ozil, Walcott, Sanchez.