Maggi, Bjössi og Halldór settust niður og fóru yfir leikina gegn West Brom, Bournemouth og undanúrslit bikarsins gegn Tottenham . Einnig svöruðum við spurningum frá ykkur.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: