Liðið gegn Aston Villa hefur verið gert opinbert.
De Gea
Rafael Ferdinand Smalling Evra
Carrick Scholes
Valencia Rooney Young
Van Persie
Varamenn: Anderson, Lindegaard, Hernandez, Welbeck, Cleverley, Fletcher, Buttner
Næstum því eins og ég spáði, nema Scholes kemur inn fyrir Cleverley, sem kemur síður en svo á óvart.
ÁFRAM UNITED!
siggi United maður says
Rudda lið, ég hlakka til. Verða erfið 3 stig. Persie og Rooney 2- Agbonlahor 1.
Bjössi says
easy 4-1
Dió says
Smalling mættur aftur, þetta verður eitthvað! 3-0 fyrir united!! GLORY GLORY!!!
F.E.V says
Guð minn góður hvað þessi miðja er orðinn þreytt jesus ,,, scholes og carrick alveg bunir að missa þetta afhverju í fjandanum eru þeir ekki komnir til baka þegar weiman fær boltan og smellir honum.. alveg þeir geta ekki blautan hund þessi gaurar og rooney comon girða sig
DMS says
Einstaklega hugmyndasnauðir í okkar aðgerðum í sókninni. Mikið leitað að Valencia á hægri kantinum sem hefur gengið mjög illa að koma boltanum inn á teiginn.
Af hverju trackar enginn Weimann til baka? Scholes og Carrick víðsfjarri í markinu. Ég er alveg að detta á þá skoðun að við eigum bara að stilla upp Rooney sem miðjumanni og hafa Chicharito/Welbeck/Kagawa í framlínunni með Robinv an Persie.
Ég hefði samt haldið að De Gea myndi taka reflex vörslu á skotið frá Weimann, þetta var rétt fyrir ofan hausinn á honum, en vissulega var skotið fast þannig að það er kannski erfitt að tuða mikið í honum. Enn og aftur skelfileg vinnsla til baka og léleg varnarvinna sem gefur mark. Það jákvæða við þetta er að vonandi vakna leikmennirnir og við skiptum um gír í síðari hálfleik, við höfum séð það gerast ansi oft á þessari leiktíð.
Númi says
Hafði einhver áhyggjur? Auðvitað var Chicharito að fara að redda okkur. Ég var aldrei stressaður…..heh.