Hér er það áhugaverðasta sem við lásum í þessari viku:
Wenger talaði fallega um Ferguson við fjölmiðla.
Beautifully Red sýnir okkur það helsta úr leik United gegn West Ham
Manutd24 með þriðju greinina um dauðasyndirnar sjö. Nú er það ofát/matgræðgi.
Anders Lindegaard skrifar um samkynheigð í fótbolta (varúð, ekki fyrir fólk með dönskufóbíu).
Tuttugu ára ástarævintýri – og ekkert lát á.
Það þarf engum að koma á óvart að Glazerar eru snillingar í að koma United hjá því að greiða skatta.
Skemmtileg tíst:
#HAHA..Without Robin van Persie's goals Man United would be 15th. Without Fernando Torres' goals Chelsea would be exactly where they are now
— FootballFacts101 (@FootballFact101) November 29, 2012
This made me chuckle #Best pic.twitter.com/63X5UayY
— Ben McAleer (@BenMcAleer1) November 25, 2012
Thank you MUFC fans for sharing great memories. My time at the club meant, and still means a lot to me. #PayRespectFriday #EnjoyO.T.saturday
— Ruud van Nistelrooy (@RvN1776) November 21, 2012
https://twitter.com/ManUtd_Fact/status/272697920762040320
Fyrst varð það stúka, nú er það stytta. Athöfn fyrir athöfn er verið að undirbúa brottför mesta knattspyrnustjóra allra tíma.
— Tryggvi Páll (@tryggvipall) November 23, 2012
Eric Cantona, Denis Irwin, Peter, Schmeichel, Phil Neville @fizzer18 #MUFC http://t.co/vgIlvhd0
— Diana (@Diana23MUFC) November 23, 2012
“@AntonAlfy: @vancole9 You and sir Alex share a joke pic.twitter.com/nxGc94XI” me and the boss
— Andrew Cole (@vancole9) November 23, 2012
— Samuel Luckhurst (@samuelluckhurst) November 23, 2012
https://twitter.com/barcastuff/status/272014091806199810
Vídeó:
Hefði verið gaman að sjá Rooney svona mark í leiknum gegn West Ham.
http://www.youtube.com/watch?v=4KTzA5_-QAI
Rooney, Chicharito, Valencia, Kagawa tóku þátt í, vægast sagt, hræðilegu tónlistarmyndbandi. Það eina skemmtilega við það hinsvegar er að horfa á hversu vandræðalegur Rooney er alltaf í svona myndböndum.
Skildu eftir svar