Greinar sem okkur finnst áhugaverðar
Scott the Red veltir fyrir sér mögulegum félagsskiptum Frank Lampard til United
Við höldum áfram að vera orðaðir við Wilfried Zaha
Fimm bestu sigrarnir á Liverpool á Old Trafford
United munu spila sinn 38. sjónvarpaða bikarleik í röð með sigri á West Ham
Félagsskipti
Manchester United hefur selt Hull City kantmanninn Robbie Brady. Hinn írski Brady var á láni hjá Hull undir lok ársins og hefur greinilega gert nóg til að heilla Steve Bruce knattspyrnustjóra Hull.
Furðuleg frétt greinir frá því að Reading sé að reyna að fá Danny Welbeck á láni út tímabilið og að United séu viljugir. –The Sun
Scott Wootton er farinn til Peterbrough á láni út tímabilið. Davide Petrucci fer þangað líka en á eins mánaðar samningi.
Myndbandshornið
[youtube id=“xcLBvILzvkM“ width=“600″ height=“340″ position=“left“]
[youtube id=“EYiO7PoCZyY“ width=“600″ height=“340″ position=“left“]
[youtube id=“gDbfRFmlkYM“ width=“600″ height=“340″ position=“left“]
[youtube id=“YOqt0YlEm2Q“ width=“600″ height=“340″ position=“left“]
United Stuðningsmaður says
Ein spurning veit eitthver hvenær Nani kemur til baka úr meiðslum?
Pétur says
20.jan samkvæmt physioroom
ellioman says
Ferguson var að staðfesta það að Nani og Anderson eru komnir til baka og að þeir séu í hópnum fyrir Liverpool leikinn. Rooney þarf aðeins lengri tíma en verður líklega reddí fyrir leikinn gegn West Ham.
Magnús Þór says
Mér skilst líka að Rooney sé líka í samúðarleyfi vegna þess að mágkona hans lést á dögunum.