Það helsta sem við lásum í vikunni:
Manchester United eru komnir tvo kínverska stuðningsaðila
Suarez heldur áfram að væla og segir United stjórna fjölmiðlunum á Englandi
Guardian skrifar um símtalið sem fékk Van Persie til United
Adam Marshall með flotta grein um De Gea eftir leikinn gegn Tottenham
ROM kom með tvær góðar greinar um United og eyðslu. Fyrri greinin svarar þeim sem segja að United hafi aðeins unnið titla því þeir borguðu meira fyrir leikmenn. Seinni greinin ber saman eyðslu United við helstu keppinautana.
Beautifully Red sýnir okkur brot af því besta frá De Gea á þessu tímabili
Friðrik says
Skil ekki þessa gagnrýni á De Gea. Munið þið gegn Liverpool á Anfield , markvarslan gegn Kuyt á 90 min í stöðunni 1-1, gegn Crouch og Wilkinson á Brittania, fáranlega markvarslan gegn Juan Mata úr aukaspyrnu á 90 min í stöðunni 3-3. Ég er alveg 100% viss um að hann hefur bjargað fleiri stigum fyrir okkur heldur en hann hefur kostað okkur.
Valdi Á says
Alveg sammála með De Gea. Búinn að vera góður í leikjunum sem ég hef séð.
Skemmtilegt að lesa um peningaeyðslu Fergusons á síðustu 26 árum