De Gea
Rafael Ferdinand Evans Evra
Nani Carrick Cleverley Kagawa
Rooney Hernandez
Varamenn: Amos, van Persie, Valencia, Anderson, Vidic, Young, Welbeck
Eins og ég spáði fær Van Persie að hvíla sig aðeins á bekknum og Rooney og Chicharito byrja. Kagawa fær að byggja á þrennunni um síðustu helgi og Nani er að spila sig í form.
Hörkuflott lið!
Lið Chelsea: Cech; Azpilicueta, Cahill, Luiz, Cole; Lampard, Ramires; Oscar, Mata, Moses; Ba. Þetta verður ágæt þolraun fyrir vörnina okkar, Carrick og Cleverley
Jóhann Ingi says
Hárrétt lið. EKkert út á það að setja. Megi betra liðið vinna. Vona svo innilega að dómarinn verði ekki það sem talað verði um eftir leikinn heldur einhver glæsitilþrif hjá öllum þessum frábæru leikmönnum sem eru að fara að spila þetta.
Áfram Manchester !
Róbert says
RVP á bekknum, hann er greinilega að fara :)
ellioman says
Fallegt lið!
DMS says
OMG! Robin van Persie á bekknum? Seldur í sumar????!!!
DMS says
Að öllu gamni slepptu þá er þetta flott byrjunarlið. Það væri gott fyrir móralinn að ná að vinna Chelsea eftir vonbrigðin í meistaradeildinni.
Sveinbjorn says
Meistarabragur a lidinu!
Pétur says
Bestir á Englandi
Elías says
Mikið ofboðslega voru þeir nú lélegir í dag, fyrir utan fyrsta korterið kannski
Heiðar says
Mér er flökurt eftir að hafa horft upp á þessa frammistöðu !
DMS says
Þetta var ansi dapurt þrátt fyrir góða byrjun. Liðið allt hreinlega mjög lélegt í síðari hálfleik, að undanskildum ágætum töktum hjá De Gea í markinu sem hélt okkur í leiknum undir lokin. Bakverðirnir okkar voru slakir varnarlega og ég var ekki viss hvort að Valencia væri að spila fyrir United eða Chelsea í þessum leik. Kannski ósanngjarnt að pikka einhverja út en þetta var lélegt.
Ég vil fá að sjá Vidic í vörninni á Stamford Bridge, það er klárt.