A riðill
Manchester United
Shakhtar Donetsk (ÚKR)
Bayer 04 Leverkusen (ÞÝS)
Real Sociedad (SPÁ)
Leikdagar:
Þri 17/9 Bayer Leverkusen (H)
Mið 2/10 Shakhtar Donetsk (Ú)
Mið 23/10 Real Sociedad (H)
Þri 5/11 Real Sociedad (Ú)
Mið 27/11 Bayer Leverkusen (Ú)
Þri 10/21 Shakhtar Donetsk (H)
Donetsk ferðalagið kemur á milli WBA og Sunderland leikja þannig þetta kemur alveg ágætleaa út
Hinir riðlarnir
B riðill: Real Madrid, Juventus, Galatasaray, FC Kaupmannahöfn
C riðill: Benfica, Paris Saint-Germain, Olympiakos, Anderlecht
D riðill: Bayern München, CSKA Moskva, Manchester City, Viktoria Plzen
E riðill: Chelsea, Schalke, Basel, Steaua Búkarest
F riðill: Arsenal, Borussia Dortmund, Marseille, Napoli
G riðill: Porto, Atlético Madrid, Zenit St Pétursborg, Austria Vín
H riðill: Barcelona, AC Milan, Ajax, Celtic
Ingi Rúnar says
Ættum að öllu jöfnu að komast í gegnum þetta.
Bambo says
Mér þykir þetta skemmtilegur riðill. Þó að United sé klárlega sterkasta liðið í þessum riðli þá eru hin liðin áþekk á pappírum og ef við ætlum að fara að tapa einhverjum stigum í kæruleysi eins og hefur gerst þá verður þetta algjört bíó.