Áðan var dregið í 3. umferð FA-bikarsins og fengum við Swansea. Leikurinn fer fram á heimavelli okkar, Old Trafford og mun fara fram annaðhvort 4. eða 5. janúar á nýju ári. Á Twitter skapaðist umræða um að við drægjumst alltaf gegn úrvalsdeildarliðum í þessum bikarkeppnum og menn voru auðvitað með tölfræðina á hreinu í þessum málum:
No of PL teams in FA Cup runs: 2004 (4/6) 2005 (5/6) 2006 (1/3) 2007 (6/6) 2008 (4/4) 2009 (3/5) 2010 (0/1) 2011 (3/5) 2012 (2/2) 2013 (4/4
— BeautifullyRed (@BeautifullyRed) December 8, 2013
@BeautifullyRed since the 2006-7 season 78% of our round 3-6 fixtures have been vs. PL clubs compared with 27% for City and 20% Chelsea.
— Dave Heil (@davideheil) December 8, 2013
@BeautifullyRed Going back for the last 37 FA Cup games, 28 have been against Premier League opposition. Over 75%. It's Sunday, I'm bored.
— Neal Monaghan (@Monaz86) December 8, 2013
Hvað um það, Swansea í janúar. Alla leikina í 3.umferð FA-bikarsins má sjá hér. Minnum einnig á Jólaverðlaunagetraunina okkar en frestur til að taka þátt í henni rennur út á fimmtudaginn.
Skildu eftir svar