Átjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar verður spiluð á morgun, öðrum degi jóla.
Fyrsti leikur umferðarinnar verður kl 12:45 þegar Steve Bruce og hans leikmenn í Hull City FC taka á móti United á KC Stadium.
Upphitunin
United er í áttunda sæti deildarinnar og átta stig skilja United og Liverpool sem situr í efsta sæti deildarinnar. Okkar menn eru á góðu róli þessa dagana eftir hræðilega byrjun í desember. Desember byrjaði með jafntefli gegn Tottenham og svo tapi gegn Everton og Newcastle (sem eru einmitt þau þrjú lið sem sitja í fimmta, sjötta og sjöunda sæti deildarinnar) en svo komu sigrar gegn Shakhtar, Aston Villa, Stoke og West Ham. Í þokkabót hefur liðið verið að spila betur og betur undir stjórn Moyes. Ég veit að það er alltaf hægt að koma með svona pælingar en… ímyndið ykkur að ef United hefði sigrað en ekki tapað leikjunum gegn Newcastle og Everton. Liðið væri í 4-5 sæti með Chelsea, einu stigi á eftir City og tveimur á eftir Liverpool og Arsenal. Það sýnir okkur hvað allt er í járnum ennþá og enn mjög góður möguleiki á að eiga mjög fínt tímabil undir stjórn Moyes.
Hull situr sem stendur í tólfta sæti deildarinnar með tuttugu stig, átta stigum á eftir United. Þeir hafa krækt í 6 stig úr síðustu fimm leikjum, sigur gegn Liverpool, jafntefli gegn Swansea, Stoke og WBA en tap gegn Arsenal. Það verður ekki sagt annað en að þeir hafi staðið sig afskaplega vel á heimavelli. Fimmtán stig úr átta leikjum (einu stigi meira en United hefur fengið á Old Trafford í níu leikjum) og ekkert lið hefur fengið færri mörk á heimavelli en þeir, þrjú mörk (Þriðji besti varnarárangur í Evrópu). Hinsvegar deila þeir botnsætinu með Tottenham og Crystal Palace með mörk skoruð á heimavelli, sjö mörk skoruð. Á móti kemur að United hefur staðið sig mjög vel á útivelli á þessu tímabili. Fimmti besti útivallar árangur deildarinnar, fjórtán stig úr átta leikjum og sautján mörk skoruð í þeim.
Það eru góðar fréttir af leikmönnum United. Van Persie og Carrick eru byrjaðir að æfa aftur með liðinu og Welbeck, sem hefur verið frábær í síðustu tveim leikjum, meiddist ekki alvarlega í síðasta leik og á góðan sjens á byrjunarliðssæti. Fellaini fór hinsvegar í uppskurð á úlnlið og verður því frá næstu sex vikurnar. Ég hef góða trú á við fáum að sjá hinn ‘alvöru’ Fellaini spila fyrir liðið þegar hann hefur jafnað sig á meiðslunum.
Hér er liðið sem ég vil sjá spila á morgun:
De Gea
Rafael Evans Vidic Evra
Jones Cleverley
Valencia Rooney Januzaj
Welbeck
Hef þann grun að Moyes muni nota sama mannskap frá síðasta leik fyrir utan að gefa Vidic aftur sæti sitt í hjarta varnarinnar. Welbeck (ef hann er tilbúinn og Persie er ekki orðinn heill) á skilið að halda áfram að spila sína bestu stöðu. Januzaj og Rooney eru búnir að vera okkar bestu leikmenn á þessu tímabili og því engin spurning að hafa þá í liðinu. Svo voru Jones og Cleverley flottir á miðjunni gegn West Ham og var sérstaklega gaman að sjá Cleverley spýta í lófana eftir mikla gagnrýni undanfarið.
Staðreyndir
- Rooney is one goal away from becoming only the second player in PL history to reach the 150 goal mark for a single club (Henry: 175 for AFC)
- United have beaten their opponents on all four previous occasions in the Premier League, scoring on average three goals per game. The last time they met, Rooney went one better by scoring all four in 2010.
- Man United are undefeated in 18 of their last 20 away matches in the Premier League.
- David Moyes’ side position of eight is their lowest at Christmas since 1989 when they were 12 and eventually finished the campaign on what turned out to be an unlucky 13
- Since their shock win over Liverpool, Hull have been unable to register a win, losing once and drawing three in the process.
- Robbie Brady is the team’s top scorer this season with three goals, however he will be unable to haunt his former employers as he has been ruled out of the Christmas schedule with a groin injury.
Tilvitnanir
Giggs um vetrarfrí
I think I would like a winter break, it doesn’t really need to be over Christmas, I think it could just be in January, maybe when you get a couple of weeks off so you can get to go away, maybe get some sun, and then have a week’s training before getting back into the games. I don’t think it is a lot to ask for. But TV is huge over the festive period and obviously all of the stadiums are full. But it does have an effect on the national team. If you have a winter break then it definitely helps you. And going into the Champions League as well, you have had a little week’s rest and it definitely helps you. I have benefitted from that in October and November, getting a few days off in the international breaks. It does help you and you do feel refreshed.“„It gets harder obviously when you have got kids. When you are single or have not got kids it is not too bad. But you get up early, open all of the presents, you have the kids knocking on the door at 6 o’clock. You do all of that, go to training, then go back home for five or six hours so it’s not too bad. And then, of course, we are off to Hull. It is not too bad. We are used to this Christmas period and I don’t think many people are going to feel too sorry for us!“
Moyes um Rooney
Wayne has turned himself into a real team player. The assists for the team, the goals and his all-round contribution has been fantastic, he looks as if he is beginning to take ownership himself. He is starting to say: ‘Look, come on, we need to play better. We need to make sure we are doing much more than we are doing. I see that in the dressing room. I see it every day in training when he is continually trying to improve himself. Wayne has those qualities. It is good for us. Hopefully in the years to come we are going to need that from him.“„What he is doing is making the others play well because he is playing well. His performances have been good,“ the boss said. „He needs to show the young players because that is what happens at this club. You go through the years and look at people like Ryan Giggs and the advice he gave to Wayne Rooney.
„Wayne has now got to give it to Adnan Januzaj and the new players coming up. He has a big responsibility to show the next generation the standards that Manchester United set and what you have to do every week if you are going to play for this club.“
Moyes um Steve Bruce
„Steve Bruce has done a good job with Hull – he has really brought them back, They looked as though they were dipping and going in the wrong direction. I think he has done a great job in getting momentum going again. They have got some good players and they will be a hard team to beat, as they have had a decent first half to the season.“
Skildu eftir svar